Þingmál og ályktanir 2013-2016

Hér er yfirlit yfir þau mál sem ég lagði fram á kjörtímabilinu 2013-2016 auk nefndarálita við fjárlög

Þingsályktun: mótun stefnu vegna skaðlegra efna í neysluvörum

Þingsályktun: Neytendastefna til fjögurra ára (unnin fyrir ráðherra ásamt fulltrúum allra flokka)

Þingsályktun: Broskarlinn (skýrslur heilbrigðiseftirlitsins opinberar)

Þingsályktun: Staðlaðar verðmerkingar

Þingsályktun: Merkingar á matvæli (umferðaljósamerkinga að breskri fyrirmynd)

Þingsályktun: Matarsóun

Þingsályktun: Lýðháskólar

Þingsályktun: Hávaði í skólum

Frumvarp: Laun forseta Íslands (laun til handhafa forsetavalds lækki)

Frumvarp: breyting á þingsköpum (allar greiðslur til þingmanna séu opinberar)

Frumvarp: Forsetakjör (forseti verði kjörinn með meirihluta atkvæða)

Frumvarp: Búvörulög (Breyting á úthlutun tollkvóta)

Frumvarp: Tollalög og vörugjöld

Fjármálaáætlun 2017-2021 nefndarálit

Fjárlög 2016 nefndarálit

Fjárlög 2015 nefndarálit

Fjárlög 2014 nefndarálit